Kjarkleysi eykur fylgi hjá VG

Ótrúlegt að VG skuli nú mælast stærsti stjórnmálaflokkurinn.Merkilegt ef kjósendur ætla að verðlauna Katrínu og VG fyrir að hafa sýnt algjört kjarkleysi eftir síðustu kosningar. VG átti möguleika að myndan ríkisstjórn til vinstri og einnig að mynda ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum.VG brást gjörsamlega og þorði ekki að taka ábyrgðina á því að setjast í ríkisstjórn.Hingað til hefur það verið trú manna að stjórnmálaflokkar legðu áherslu á að komast í ríkisstjórn til að koma sínum málum fram og til að hafa áhrif í stjórn landsins. Ekki VG. Þau vilja áfram vera nöldur flokkur og þykjast allt geta þegar flokkurinn er í stjórnarandstöðu en bregst svo gjörsamlega þegar hann á alla möguleika á að komast í ríkisstjórn.

Það er merkilegt ef kjósendur ætla að verðlauna þennan kjarklausa flokk með því að gefa VG atkvæði sitt.


mbl.is Vinstri græn mælast stærst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 9. febrúar 2017

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 828248

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband