Hann klikkar ekki hrokinn hjá Sigurði Kaupþingsmanni.

Eftir að hafa lesið viðtöl við Sigurð Einarsson,fyrrverandi stjórnarformann Kaupþings,mætti halda að maðurinn kiti á sig sem einhvers konar kóng eða höfðingja,sem væri yfir allt hafinn. Hann væri óskeikull og það væri allt öðrum að kenna hvernig fór fyrir íslenska bankakerfinu. Hann sjálfur væri yfir gagnrýni hafinn og allt sem miður hefur farið væri örðum að kenna.

Þetta er hreint með ólíkindum. Það er eins og Sigurður Einarsson gerir sér ekki á nokkurn hátt grein fyrir því mikla hruni sem varð á tug þúsunda heimila landsins vegna spilamennsku hans og félaga hjá Kaupþingi og öðrum bönkum landsins.

Það er almenningur sem þarf að súpa seyðið af vitleysunni og borga brúsann. Sigurður getur eflaust haldið áfram að lifa í lúxus í London og sýnt okkur smælingjunujm á Íslandi áfram hroka.


mbl.is Vill rannsókn á vinnubrögðum sérstaks saksóknara
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er hann ekki ráðherrasonur, framsóknarelítukvæmi, alið upp við það á haftatímanum að vera yfir aðra hafið?

Þorgeir Ragnarsson (IP-tala skráð) 30.8.2010 kl. 13:47

2 identicon

...alinn upp á Viðreisnartímanum frekar kanski ...hann er ekki það gamall þótt ljótur sé og ófélegur.

Þorgeir Ragnarsson (IP-tala skráð) 30.8.2010 kl. 13:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 828247

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband