Steingrímur J.ásamt Árna Þór og fleirum VG vilja Ísland í ESB.

Ég held að Steingrímur J. ásamt fleirum úr forystu Vinstri grænna vilji að Ísland gangi í ESB. Það er örugglega með fullri vitund og vilja Steingríms J. og fleiri úr forystu VG að Ísland er nú í aðlögum að ESB.

Ef Steingrímur J. hefði virkilega viljað fylgja eftir stefnu grasrótar VG hefði hann aldrei látið aðildarumsóknina breytast í formlega aðildarviðræður. Vinstri grænir hefðu getað stöðvað þessa þróun.

Forysta VG talar um lýðræðisleg vinnubrögð. Það var samst sem áður hluti þingliðs VG sem kom í veg fyrir að þjóðin fengi að greiða atkvæði um það hvort við vildum hefja viðræður við ESB eða ekki.

Aðildaraðlögun Íslands að ESB er því að öllu leyti á ábyrgð forystu VG.


mbl.is Meinum ekkert með þessu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rafn Gíslason

Er þér hjartanlega sammála Sigurður, þess vegna sagði ég skilið við VG þar tala menn tungum tveim eða að ríkisstjórnarsamstarfið sé þeim svo mikilsvert að öllu sé til fórnandi, ég er einfaldlega ekki sammála því.

Rafn Gíslason, 7.11.2010 kl. 13:19

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Þetta er ljóta ladráðastjórnin sem hér er við lýði okkar er að stoppa hana með öllum tiltækum ráðum!

Sigurður Haraldsson, 7.11.2010 kl. 17:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband