Til hamingju Ísland.

Niðurstaðan í Icesave kosningunni er stór sigur fyrir Ísland. Þjóðin ákvað að segja afgerandi NEI við ósanngjörnum samningi. Niðurstaðan hlýtur að vera gífurlegt áfall fyrir þá þingmenn sem sögðu já Alþingi og unnu þannig þvert á vilja mikils meirihluta landsmanna.

Það verður vandséð hvernig Jóhanna og Steingrímur J.ætla að fylgja eftir þessari synjun þjóðarinnar. Þau hafa talað þannig að það er útilokað að þau geti haldið uppi málstað Íslendinga. Staða Bjarna formanns Sjálfstæðsisflokksins er jafnframt mjög erfið.

Eðlilegast er í framhaldinu að boðað verði til kosninga og nýir fulltrúar valdir á Alþingi og í framghaldinu ný ríkisstjórn til að berjast fyrir málstað Íslands.


mbl.is Afgerandi nei við Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyþór Örn Óskarsson

Sæll Sigurður - vissulega er hægt að segja að þetta sé mjög ánægjuleg niðurstaða, engu að síður fannst mér eftir að hafa fylgst með Silfri Egils ég finna til ákveðins vonleysis - það lítur nefnilega út fyrir að þetta lið sem hefur valist sem þingmenn okkar, komist ekki uppúr sandkassanum...............

Eyþór Örn Óskarsson, 10.4.2011 kl. 15:47

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Eyþór: Það ætti nánast að senda Steingrím og Bjarna út í Kolbeinsey og láta þá útkljá þetta þar í beinni sjónvarpsútsendingu undir stjórn Jerry Springer. :)

Guðmundur Ásgeirsson, 10.4.2011 kl. 21:20

3 identicon

Vonleysið er algjört og þjóðin sundruð. Ríkisstjórnin vanmáttug með fífl sem forseta.

Jóhanna Björnsd. (IP-tala skráð) 10.4.2011 kl. 21:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband