Allt í plati hjá Guðbjarti?

Eins og kunnugt er hefur Samfylkingarfólk síðustu dagana verið að kjósa um sinn formann. Valið stendur milli Guðjarts og Árna Páls. Erfitt mál fyrir Guðbjart hefur verið klúður hans vegna launahækkunarloforðs til forstjóra spítalans,sem hann varð svo að bakka með. Hjúkrunarfræðingar sendu inn uppsagnabréf í framhaldinu. Í miðjum formannskosningum kom Guðbjartur brosandi með útspil sem átti að leysa deiluna hið snarasta. Hjúkrunarfræðingar sáu fram á verulega kjarabót þannig að hægt væri að vinna áfram við Landsspítalann.

Nú gerist það að allt hið meinta góða útspiol Guðbjarts var bara plat.

Nú er spurning hvort trixið nægir honum til að ná formannsembættinu í Samfylkingunni.


mbl.is Veita engan hópafslátt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Skiptir ekki máli hvor þeirra verður formaður SF, báðir hafa gert afglöp í starfi sem ráðherrar.

Kveðja frá Las Vegas.

Jóhann Kristinsson, 29.1.2013 kl. 21:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 828244

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband