Raunverulegur áhugi hjá ríkinu?

Snjallt hjá formanni Orkuveitu Reykjavíkur að fá fund með fjármálaráðherra og fá það á hreint hvort ríkið vilji kaupa hlut í HS. Vinstri grænir hafa talað þannig að það megi ekki gerast að útlendingar nái yfirráðum í HS. Nú hefur ríkið rækifæri til að hafa áhrif. Vinstri grænir eru í ríkisstjórn og geta ekki kennt öðrum um.

Ég heyri að mörgum finnst skrítið að fyrirtækið sem var stolt allra sveitarfélaganna á Suðurnesjum sé jafnvel á leiðinni í hendur útlendinga. Já,þeir sem byggðu upp þetta mikilvægasta sameiginlega fyrirtæki Suðurnesjamanna á sínum tíma hefur varla órað fyrir þessari þróun.

 


mbl.is Vill fund með fjármálaráðherra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 828218

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband