Lofaði ekki Samfylkingin ókeypis skólabókum ?

Getur verið að enn þurfi nemendur að birga fyrir skóladótið sitt.Ég man ekki betur en að Samfylkingin hafi lofað ókeypis skólabókum. Nú er Samfylkingin í forystu Vinstri stjórnar í landinu. Það kemur því verulega á óvart að heyra fréttir að nemendur skuli þurfa að borga uppí tugi þúsunda fyrir skóladótið. Var ekkert að marka loforð Samfylkingarinnar?
mbl.is Hætta við skólavist vegna fjárskorts
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Sigurður. Þú mátt ekki láta pólitíska ást þína blinda þig alveg. Það átti ýmislegt að gera hjá öllum flokkum sem auðvitað kemur ekki lengur til greina. Það varð nefnilega hrun á Íslandi fyrir tæpu ári og nú er að borga það. Ábyrgðina á því bera samflokksmenn þínir. Bestu kveðjur.

Tryggvi Marteinsson (IP-tala skráð) 24.8.2009 kl. 08:08

2 Smámynd: Björn Birgisson

Það er nú mergurinn málsins. Ef öll loforð allra flokka yrðu efnd væri þjóðin fimmtán falt á hausnum. Nú er hún bara á hausnum.

Björn Birgisson, 24.8.2009 kl. 15:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 828237

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband