Hvað eru Vinstri grænir að hugsa? Hvers vegna fá heimamenn ekki að ráða sinni atvinnuuppbyggingu?

Ótrúlegt hvernig Vinstri grænir hunsa vilja heimamanna. Ef Norðlendingar vilja nýta orkuna til atvinnuuppbyggingar með því að byggja álver,hvers vegna þurfa Vinstri grænir að stöðva það.

Þetta eitthvað annað sem á að koma í staðinn fyrir álver,veit eginn hvað er.

Norðlendingar hafa unnið mjög vel að undirbúningi varðandi álver á Bakka. Það er því hreint með ólíkindum að stjórnvöld (Vinstri grænir) skuli neita að framlengja viljayfirlýsingu við Alcoa.

Í hverju málinu á fætur öðru þvælast Vinstri grænir fyrir og gera allt sem í þeirra valdi stendur til að koma í veg fyrir að hingað komi fjármagn til atvinnuuppbyggingar.

Stjórnvöld eiga að treysta heimamönnum til að byggja upp sín atvinnutækifæri, en ekki stöðva slíka framþróun með sínu valdboði.


mbl.is Viljayfirlýsing ekki framlengd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband