Gleymdi félagi Steingrímur J. ađ sýna Rússunum gamla flokksskírteiniđ?

Nú er ég hissa á ađ sjá ţessa frétt um ađ Rússar hafi enn ekki samţykkt ađ lána okkur peninga.Ég stóđ í ţeirri trú ađ um leiđ og félagi Steingrímur J. birtist í eigin persónu fyrir framan Rússana vćri ţađ bara formsatriđi ađ skrifa undir.

Hvađ kom eiginlega fyrir. Gleymdi félagi Steingrímur J. gamla komma flokksskírteininu virkilega heima. Reyndar hélt ég nú ađ Rússarnir könnuđust viđ SteingrímJ. og vildu gjarnan hjálpa viđ ađ innleiđa ennfrekar stjórnarhćtti sína á litla Íslandi.

Reyndar getur veriđ ađ ţeir hafi móđgast verulega viđ ađ félagi Ögmundur var rekinn úr Vinsti stjórninni. Ţađ er líklega ástćđan fyrir ţví ađ Rússarnir lána okkur ekki.


mbl.is Ekkert samkomulag um Rússalán
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Hermannsson

Mistökin voru ađ senda ekki Svavar. Rússar ţekkja sinn mann og hefđu látiđ hann fá rúblur af gömlum vana.

Baldur Hermannsson, 5.10.2009 kl. 16:56

2 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Ha ha góđur!

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 5.10.2009 kl. 17:36

3 identicon

Gleymdi félagi Steingrímur J. ađ sýna Rússunum gamla flokksskírteiniđ?

Ósköp ertu nú kjánalegur, Sigurđur.

Haukur Kristinsson (IP-tala skráđ) 5.10.2009 kl. 19:55

4 Smámynd: Sigurđur Jónsson

Haukur.  Ţađ veitir nú ekki af smá gríni í öllu svartnćttinu. Ekki taka ţetta of bókstaflega.

Sigurđur Jónsson, 5.10.2009 kl. 22:30

5 Smámynd: Baldur Hermannsson

Öllu gamni fylgir nokkur alvara.

Baldur Hermannsson, 5.10.2009 kl. 22:34

6 Smámynd: Hólmfríđur Bjarnadóttir

Ţetta er afskaplega lélegur aulabrandari svoekkisé meira sagt

Hólmfríđur Bjarnadóttir, 6.10.2009 kl. 02:45

7 Smámynd: Bernharđ Hjaltalín

Sćll Sigurđur, Ţetta eru ekki gömlu góđu rússarnir, ţetta eru útrásarvíkingarnir ţeirra sem hafa stoliđ öllum auđlindum og skotiđ ţá sem sem eru međ mótbárur.(En ekki bjöggana.)

Viđ eigum líka svona menn, sem nota eyturlyf til ađ drepa í stađ skotvopna

En hvar er olíuhreinsunarstöđin? Nú kćmi ţađ sér vel ađhefja framkvćmdir láta ţá borga fyrirfram, hvađa leikrit var settupp fyrir vestan, um olíuhreinsistöđina.Hvar er máliđ statt?

Er sammála Baldri um ađ öllu gamni fylgi nokkur alvara.En núna er eitt ár frá hruni og enn er ţráttađ um smápening sem á ađ borga eftir 7.ár er veriđ ađ bíđa eftir ađ bretar og rússar komi inní landhelgina okkar og fari hér ránshendi um landiđ, eđa eru ţeir komnir.

Bernharđ Hjaltalín, 6.10.2009 kl. 06:15

8 identicon

Ţetta heitir aulafyndni Sigugrđur.

Kristinn (IP-tala skráđ) 6.10.2009 kl. 10:26

9 Smámynd: Sigurđur Jónsson

Ć,ć,ć,ć mikiđ skelfing eru sumir viđkvćmir ef eitthvađ er sagt um ákveđna Vinstri menn.

Sigurđur Jónsson, 6.10.2009 kl. 11:51

10 identicon

vćri hćgt ađ vera öllu ómálefnalegri félagi Sigurđur?

Ásgeir (IP-tala skráđ) 6.10.2009 kl. 12:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 828247

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband