Bjarga Framsóknarmenn málunum?

Það skyldi þó ekki vera að Framsóknarmenn bjargi okkur útúr vandræðunum sem við erum í. Alþjóðagjaldyerissjóðurinn heldur okkur í úlfakreppu á meðan við kyngjum ekki öllum kröfum Breta og Hollendinga.

Lán eða lánalína frá Noregi gæti bjargað miklu og við gætum sent AGS burt frá Íslandi.

Hvort sem ferð þeirra félaga Sigumdar Davíðs og Höskuldar ber árangur eða ekki þá hljótum við að fagna svona vinnubrögðum hjá forystu stjórnarandstöðuflokks.

Þeir félagar sýna mikla ábyrgð með þessum vinnubrögðum sínum.


mbl.is Mikill velvilji í garð Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Blessaður Siggi.

sjonsson.blog.is er ein af mínum uppáhalds vefsíðum, alltaf ný og fersk og tæpitungulausar skoðanir viðraðar. Oftast er ég hjartanlega sammála. Kannski er það þess vegna sem mér líkar hún vel.

Gísli Valtýsson (IP-tala skráð) 7.10.2009 kl. 17:31

2 Smámynd: Magnús Óskar Ingvarsson

Það segir sig sjálft að þegar sitjandi ríkisstjórn gerir ekkert af viti til að reyna að bjarga málunum, þá verða aðrir að reyna sitt besta. En hvort það ber nokkurn árangur er svo allt annað mál.

Magnús Óskar Ingvarsson, 7.10.2009 kl. 17:48

3 identicon

Eiginlega ætti það að vera skylda þeirra að "redda" þessu það var jú flokkurinn þeirra sem kom okkur í þessa stöðu með dyggri aðstoð sjálfstæðis- og samfylkingarmanna

Bryndís (IP-tala skráð) 7.10.2009 kl. 19:43

4 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Það væri nú gaman en þessi þingmaður sem þeir eru að víla og díla með er furðufugl og er nokkurskonar Bjarni Harðarson Noregs...gert góðlátlegt grín að honum þar.

Jón Ingi Cæsarsson, 7.10.2009 kl. 21:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 828232

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband