Í hvaða umboði var Indriði að tala við AGS?

Indriði H.Þorláksson,vinstri hönd Steingríms J. og aðalhugmyndafræðingur að skattpíningarstefnunni hefur varla talað við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn og beðið um hjálp nema að yfirmaður hans Steingrímur J. hafi óskað eftir því.

Það er nú dálítið skondið að Steingrímur J. af öllum mönnum skuli hafa sent vinstri hönd sína í þennan tölvupóst leiðangur til AGS. Fáir hafa haft eins ljót orð um AGS og títtnefndur Steingrímur J´

Annars er það furðulegt að smá karlar eins og Indriði skuli vera notaðir í svona nokkur. Hvers vegna í óskupunum fóru Steingrímur J. og Jóhanna ekki í leiðangur og töluðu persónulega við forystumenn Bretlands og Hollands.

Það hefur enginn kosið Indriða skattpíningagugmyndafræðing til að spila þjóðarleiðtoga.


mbl.is Icesave-póstar á Wikileaks
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 828232

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband