Eru engin takmörk fyrir skattpíningunni?

Fólk sem lendir í erfiðum sjúkdómum lendir eðli málsins samkvæmt í miklum fjárhagserfiðleikum. Nógu erfitt hlýtur að vera að berjast við erfiðan sjúkdóm þótt það bætist nú ekki við að ríkið komi með sína skattakrumlu og reyni að ná sem mestu arf fólkinu.

Það er ömurlegt að fólk í langvarandi veikindum skuli ekki fá að halda sínum sjúkdómatryggingum í friði fyrir krumlu skattayfirvalda.

Íslendingar vilja ekki svona þjóðfélag.


mbl.is Skattur á langveikt fólk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Sveinsson

Já og aldraðir sem hafa þrælað sýnu lífi firrir sig og þjóðina,þau sem ættu að eiga áhyggjulaus æfikvöld eru hlunnfarin af þvílíkri viðstyggð sem þessi stjórn er.

EN MEGI GUÐ OG GÆFA FYLGJA ÞÉR OG HAFÐU GLEÐILEGT ÁR.

Jón Sveinsson, 31.12.2009 kl. 21:04

2 identicon

Íslendingar hafa sýnt ótrúlegan sofandahátt og sinnuleysi.  Gleðilegt ár.

Gullvagninn (IP-tala skráð) 31.12.2009 kl. 22:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband