Skrifar Ólafur Ragnar undir og fer svo til Indlands?

Vinsaælasta umræðuefnið í dag er örugglega hvort Ólafur Ragnar,forseti, muni skria undir Icesave lögin eða ekki. Ef við værum með veðbanka væri þetta örugglega vinsælasta veðmálið í dag.

Samkvæmt fréttum er dagskrá forsetans að fara til Indlands á miðvikudaginn.

Ég veðja á að Ólafur Ragnar skrifi undir lögin í dag eða á morgun og drífi sig af landi brott til Indlands á miðvikudaginn.

Sammála??

 


mbl.is Hitti Jóhönnu og Steingrím
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

já þetta er mjög líkleg tilgáta hjá þér, nema hann hafi verið að hitta jóhönnu og steingrím til að undirbúa þau fyrir að hann ætli ekki að kvitta upp á þetta.

thorsteinn (IP-tala skráð) 4.1.2010 kl. 16:45

2 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Nei ekki sammála. Ég vil ekki trúa því fyrr en ég tek á að forsetinn með allt sitt tal um frelsi og lýðræði gangi fram með þeim hætti sem þú veðjar á. Ég hallast að því eins og kemur fram í ath. hér að ofan að hann hafi verið að undirbúa forsætis -og fjármálaráðherra um að hann ætli ekki að skrifa undir. Kveðja Kolla.  

Kolbrún Stefánsdóttir, 4.1.2010 kl. 18:41

3 Smámynd: Halla Rut

Ætli gunguhátturinn sé svo mikill að hann hefur ekki þorað að vera á landinu þegar fólkið fær að vita að forseti þeirra hefur brugðist þeim?

Halla Rut , 4.1.2010 kl. 19:51

4 Smámynd: Halla Rut

Mikil er trú þín Kolbrún. Mikið innilega vona ég að þú hafir rétt fyrir þér.

Halla Rut , 4.1.2010 kl. 21:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 828230

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband