Flott hjá Ólafi Ragnari,forseta, að vísa Icesave málinu í þjóðaratkvæðagreiðslu.

Ég er einn af þeim sem oft hef gagnrýnt Ólaf Ragnar harkalega. Satt best að segja bjóst ég alls ekki við því að Ólafur Ragnar tæki þessa ákvörðun. Það er flott að þjóðin skuli fá að segja sitt álit í þessu stóra máli. þetta eru lóka sterk skilaboð til Breta og Hollendinga að þeir geta ekki þvingað okkur til samninga. Íslenska þjóðin mun nú standa saman.
mbl.is Staðfestir ekki Icesave-lög
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Treystir þú þér í alvöru til að kjósa um þetta mál?  Hefur þú og þjóðin virkilega svo yfirgripsmikla þekkingu á samingunum og lögum að þið treystið ykkur til að krossa í réttann reit, hárviss um hvaða afleiðingar það hefði fyrir okkur?

Ingunn (IP-tala skráð) 5.1.2010 kl. 11:18

2 Smámynd: corvus corax

Til hamingju Ísland! Við eigum alvöru forseta!

corvus corax, 5.1.2010 kl. 11:20

3 Smámynd: Offari

1 8 1 Til hamingju Ísland.

Offari, 5.1.2010 kl. 12:08

4 Smámynd: Elle_

Vissulega getum við kosið um öll mál þó yfirgangsstjórnir haldi sig hafa allt vitið í landinu og þurfi að hafa það fyrir okkur.   Valdið er fólksins.  Lengi lifi alvöru forseti lýðveldisins.

Elle_, 5.1.2010 kl. 15:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 828237

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband