Kemur skýrslan út? Er verið að toga í spotta?

Frestun á frestun ofan er verulega slæmur hlutur. Flestir reiknuðu með að það væri öruggt að um mánaðamótin myndi skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis liggja fyrir. Það var búið að ákveða frestun áður.

Frestun á frestun ofan vekur upp ákveðnar efasemdir og spurningar hjá almenningi. Ætlar nefndin að halda áfram að fresta. Eða verður skýrslan ef til vill aldrei birt.

Eru einhverjir sterkir aðilar að beita sér að toga í spotta og reyna að hafa áhrif á niðurstöðuna. Það er eðlilegt að miðað við allt sem á undan er gengið vakni slíkar spurningar.

Það hljóta að vera takmörk fyrir því hve langan tíma þessi nefnd fær til að skila sinni niðurstöðu.


mbl.is Skýrslan frestast enn lengur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta minnir man á Baugsmálið.

Sigurbjörg Jónsdóttir (IP-tala skráð) 25.1.2010 kl. 16:13

2 Smámynd: Guðlaugur Hermannsson

Menn eru að leggja sig alla fram við að útskýra af hverju þessi skýrsla kemur ekki út 1 Febrúar. Hvers vegna er skýrslan ekki gefin út 3 mánuðum eftir upprunalegrar útkomu hennar? Er það mögulegt að þessar upplýsingar eru of alvarlegar að það sé verjandi að draga útgáfu hennar í allt að 4 mánuði?

Guðlaugur Hermannsson, 25.1.2010 kl. 17:14

3 Smámynd: Ingvi Rúnar Einarsson

Sjálfsagt er skýrslan alvarleg,því er frestun á birtingu, einungis til að gera hana þynnri og þynnri.

Ingvi Rúnar Einarsson, 25.1.2010 kl. 20:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband