Össur og Árni Þór ótrúlega heppnir að vita hvenær rétt væri að selja. Ekkert í frost hjá þeim.

Sunir menn eru hreint ótrúlega næmir fyrir því hvenær rétti tíminn er að selja sín hlutabréf og græða fúlgur fjár.

Alveg var hreint ótrúlegt að heyra í þeim Össuri ráðherra og Árna Þór þingmanni VG hvernig þeir lýstu því sem algjörri tilviljun að þeir græddu fúlgu á að selja á réttum tíma. Alveg eru þeir hneykslaðir á að nokkrum skuli detta í hug að þeir hafi búið yfir einhverjum upplýsingum.Þeir voru bara að selja og hagnast verulega af því þeir eru svo heiðarlegir.

Nei,nei bara algjör tilviljun þetta allt saman.

Og auðvitað dettur sérstökum saksóknara ekki í hug að frysta eignir þessara ágætu manna á meðan það er rannsakað hvort þeir hafi búið yfir innherjaupplýsingum.

Nei,nei, það er bara nóg að frysta Baldur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hrikalegt,   var brugðið að heira þetta og sjá í kastljósinu . Þarf að þinglýsa í tímaröð kosningaloforðum/stefniskrá flokkana ? í ljósisögunar , þroskaleisi og gerð maneskjunar ?

Ásgeir Gunnarsson (IP-tala skráð) 9.2.2010 kl. 01:07

2 Smámynd: Sveinn Elías Hansson

Þetta er allt sama skítapakkið sem er í stjórnmálunum.Sama hvar í flokki það er.

Sveinn Elías Hansson, 9.2.2010 kl. 08:35

3 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Þetta er allt með ólíkindum. Manni er hætt að bregða. En lagt er til að þjóðin fái frí í tvo daga, þegar rannsóknarskýrslan kemur út svo eitthvað hrikalegt hlýtur að vera í henni.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 9.2.2010 kl. 08:42

4 Smámynd: Sveinn Elías Hansson

Ég held að tveir dagar nægi ekki, það verður að vera mánuður, sama hvað stendur í skýrslunni.

Sveinn Elías Hansson, 9.2.2010 kl. 08:54

5 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Já ætli það taki jafnvel ekki enn lengri tíma að jafna sig..

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 9.2.2010 kl. 09:05

6 identicon

Hverjir vissu í júlí 2007, af væntanlegu hruni 15 mánuðum síðar?

Svavar Bjarnason (IP-tala skráð) 9.2.2010 kl. 11:39

7 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Er það ekki rétt skilið hjá mér að Árni Þór kom inn sem fulltrúi Reykvíkinga í gegn um borgarstjórn en seldi svo sinn skerf sem um einkaeign væri að ræða?

Þetta á kannski við um fleiri svona siðprúða og réttsýna einstaklinga

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 9.2.2010 kl. 13:16

8 Smámynd: Sveinn Elías Hansson

Jú. Árni keypti sem fulltrúi Reykjavíkur, væntanlega á nafnverði, en selur sem einstaklingur á yfirverði.

Eðlilegt?

Nei græðgin bankaði uppá hjá honum eins og Össuri.

Þessir menn eiha að segja af sér.

Sveinn Elías Hansson, 9.2.2010 kl. 14:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband