Voru Ingibjörg Sólrún og Geir Haarde búin að semja við Breta og Hollendinga eða er Indriði að bulla.

Indriði Þorláksson aðstoðarmaður fjármálaráðherra fer nú mikinn og segir að Ingibjörg Sólrún og Geir Haarde hafi verið búin að gera samning við Breta og Hollendinga uk Icesave á sínum tíma. Sá samningur sé að öllu leyti mun verri heldur en hann sjálfur og Svavar Gestsson hafi náð. Auðvitað er það alvarlegt hafi þau Ingibjörg og Geir verið með nánast tilbúin samning sem ekkert hafði verið ræddur á Alþingi. Var það þannig?

Ingibjörg og Geir hljóta að þurfa að svara þessum ásökunum. Er þetta rétt hjá Indriða eða er hann enn einu sinni að vaða reyk?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband