Á virkilega að endurtaka vitleysuna í bankakerfinu með ofurlaunum?

Hvers vegna í óskupunum getur starfsfólk í bönkunum ekki unnið sína vinnu fyrir ágætis laun. Hvers vegna þarf að greiða alls komnar bónusa ef þeir mæta til vinnu.

Ætla menn virkilega að byrja leikinn á nýjan leik. Bankarnir gerðu út starfsfólk sitt til að gera almenningi,stofnunum og fyrirtækjum alls konar gyllitilboð,sem engin innistæða var fyrir. þeir sem græddu voru starfsmennirnir vegna þess að þeir fengu bónusgreiðslur fyrir að hafa getað platað saklausa borgara landsins.

Auðvitað verður í byrjun látið í þaðskína að þetta sé allt á hógværum nótum undir miklu erftirliti.Við vitum hver þróunin verður og furðulegt að ætla að hefja þennan leik á ný.

Hvers vegna er ekki nægjanlegt að borga toppunum í bankakerfinu góð laun fyrir sína vinnu. Hvers vegna þurfa þeir að mjólka viðskiptavinina til að fá ofurlaun.


mbl.is Bankarnir vilja bónuskerfi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hamarinn

Ætli gjaldkerinn fái líka bónus?

Þetta hefur alltaf verið markmiðið að endurreisa svikamylluna, til að ná þeim litlu fjármunum sem almenningur á, ætlunarverkinu er ekki lokið enn.

Hamarinn, 15.3.2010 kl. 13:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 828244

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband