Nánast allir sammála Hönnu Birnu og félögum en ætla samt ekki að kjósa D-listann.

Nánast allir Reykvíkingar eri smmála stefnu Sjálfstæðisflokksins að ekki beri að hækka skatta á næsta kjörtímabili. 70% Reykvíkinga eru ánægðir með störf Hönnu Birnu sem borgarstjóra.

Miðað við þetta allt saman gæti maður ímyndað sér að Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík færi létt með það að vinna hreinan meirihluta í borginni.

Nú þessum örfáu dögum fyrir kosningar eru nánast engar líkur til þess. Sveitarstjórnarkosningarnar núna snúast nefnilega ekki í hugum kjósenda um málefni byggðarlagsins. Kjósendur ætla að nota kosningarétt sinn til að gefa fjórflokknum rækilega áminningu um að þeir vilji ný og önnur vinnubrögð í stjórnmálunum.

Það hlýtur að vera sárt fyrir Hönnu Birnu og félaga að þurfa að sætta sig við tap vegna þess.


mbl.is Nær allir Reykvíkingar eru andvígir skattahækkunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einhver Ágúst

Þú ert nú að vísa í gamla úrelta könnun þarsem það var enginn annar valmöguleiki, aðeins stigsmunur á ánægju með Hönnuna. Ný könnun sýnir 36% styðja Jón og 34% styðja Hönnu og auk þess er það alls ekki á stefnu Besta að hækka skatta eða útsvar einsog það heitir nú. Svo við erum augljós kostur og Besti kosturinn með von í hjarta og gleðina og framkvæmdakraftinn að vopni.

Kv Einhver Ágúst 13 sæti Besta flokksins

Dásamlegt veður! Njóttu dagsins...

Einhver Ágúst, 25.5.2010 kl. 09:08

2 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

það eru margir sem ætla sér að "hegna" heilum flokk manna sökum slakrar framgöngu fárra úr sama hóp sem sitja td á þingi og hafa "skellt" skollaeyrum, en spurjum að leikslokum

Jón Snæbjörnsson, 25.5.2010 kl. 10:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband