Hanna Birna á að verða næsti varaformaður Sjálfstæðisflokksins

Kosningabarátta Hönnu Birnu var mjög athyglisverð. Þrátt fyrir framboð Besta flokksins og erfiða stöðu Sjálfstæðisflokksins tóks henni að koma Sjálfstæðisflokknum í Reykjaví vel yfir 30%.

Framkoma hennar og hugmyndir um ný vinnubrögð eru til mikillar fyrirmyndar.

Sjálfstæðismenn um land allt eiga að skora á Hönnu Birnu að gefa kost á sér til að gegna varaformannsstöðu flokksins á landsfundinum í júní lok. Hún er framtíðarleiðtogi.

Ég skora hér með á Hönnu Birnu að taka að sér varaformennsku í Sjálfstæðisflokknum.


mbl.is Hanna Birna ekki á leið í formannsframboð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gísli Foster Hjartarson

Hver á þá að verða formaður?

Gísli Foster Hjartarson, 30.5.2010 kl. 21:01

2 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

ekki hentar hún mér sem varaformaður svo mikið er víst - vinnur kanski ágætlega en talar roselag mikið og yfir aðra

Jón Snæbjörnsson, 30.5.2010 kl. 21:20

3 identicon

Mér virðist að flokkurinn verði að láta eftirfarandi fara:

Bjarna Benediktsson

Guðlaug Þór Þórðarson

Illuga Gunnarsson

Tryggva Þór Herbertsson

Samt á flokkurinn nóg að hæfileikaríku fólki til að taka við keflinu.

allidan (IP-tala skráð) 30.5.2010 kl. 23:15

4 Smámynd: Sigurður Jónsson

Gísli Foster. Ég studdi Kristján Þór á síðasta Landsfundi.

Sigurður Jónsson, 30.5.2010 kl. 23:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband