Hvernig getur Jón Ásgeir eiginlega borgað auglýsingarnar?

Samkvæmt upplýsingum sem Jón Ásgeir hefur sjálfur lagt fram virðast allar eignir hans hafa gufað upp. Þetta minnir mann hreinlega á töframenn sem geta látið allt mögulegt hverfa,reyndar geta þeir líka dregið kanínur upp úr hatti. Kannski kann Jón Ásgeir einhver svona töfrabrögð að draga uppúr tómum vösum nokkra milljarða. Flottur hæfileik það.

Varla getur verið annað en Baugsmiðlarnir fái sínar auglýsingar borgaðar. Reyndar sýnir þetta ansi vel að það eru Baugsfeðgar sem ráða enn yfir allri verslunakeðjunni og fjölmiðlum Baugs. Annað hefur sennilega aldrei staðið til frá hendi Arion banka og kannski spilar Landsbankinn með.

Auðvitað er þetta hlutfall ekkert eðlilegt í auglýsingunum. Það myndi ekki gerast ef eðlileg sjónarmið væru í heiðri höfð.

Svo er auðvitað ekki verra að hafa hjálpað Samfylkingunni í gegnum árin.


mbl.is Nær allar auglýsingar í Fréttablaðinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jóhrannar borgar núna...

Óskar Guðmundsson (IP-tala skráð) 9.7.2010 kl. 16:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband