Sumargleði Vinstri grænna segir þingmaður Samfylkingarinnar.

Í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag gerir Mörður Árnason grín að upphlaupi nokkurra þingmanna VG vegna Magma málsins. Mörður segir að ekkert um þetta Magma mál sé í stjórnarsáttmálanum og því lítið að marka þetta upphlaup nokkurra þingmanna VG. Það sé sem sagt ekkert að marka yfirlýsingar þeirra um að þau ætli að hætta stuðningi við ríkisstjórnina.

Mörður kallar þetta sumargleði Vinstri grænna. Á sínum tíma fóru þjóðþekktir skemmtikraftar með Sumargleðina um landið og héldu uppi gríninu. Nú er sem sagt búið að endurvekja Sumargleiðina og framundan er að Guðfríður Lilja,Þuríður Backman, Atli Gíslason og trúlega fleiri VG þingmenn hefji yfirreið sína um landið með Sumargleðina. Ætli Ögmundur verði leikstjórinn?

Já, Samfylkingin gerir bara grín að Vinstri grænum fyrir uppsetninguna á leikþætti sínum í Magma málinu.


mbl.is Þingflokkur VG á fundi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 828234

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband