Ætlar Jóhanna að hafa Gylfa viðskiptaráðherra áfram í Vinstri stjórninni?

Það fer ekkert á milli mála að Gylfi viðskiptaráðherra afvegaleiddi þingið þegar hann svaraði fyrirspurn um gengistryggðu lánin. Gylfi viðurkennir að það hefði örugglega verið vilji þingmanna að fá að vita um að samkv´æmt lögfræðiáliti frá Seðlabankanum væru gengistryggðu lánin ólögleg.

Gylfi lá á þessum upplýsingum og svaraði þingmönnum með útúrsnúningum.

Ef Gylfi ætlar sjálfur ekki að segja af sér hlýtur spurning að vakna til Jóhönnu forsætisráðherra. Ætlar hún að hafa mann serm uppvís hefur orðið að því að afvegaleioða þingmenn í svörum sínum áfram í ríkisstjórninni.

Samfylkingin lagði að Björgvini G.Sigurðssyni að segja af sér allavega tímabundið. Samfylkingin lagði að Steinunni Valdísi að segja af sér þingmennsku.

Það sama hlýtur að gilda um Gylfa viðskiptaráðherra.


mbl.is Skora á Gylfa að segja af sér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já því hún vissi þetta allt og lagði Gylfa línurnar.

Björn (IP-tala skráð) 13.8.2010 kl. 12:30

2 identicon

Það hefði verið heimskulegt af Gylfa að segja frá álitinu, allir sem hafa eitthvað vit á málunum og eru ekki í pólitískum skollaleik vita það. Gylfi gerði það rétta í stöðunni.

Bjöggi (IP-tala skráð) 13.8.2010 kl. 14:14

3 Smámynd: Dingli

JÁ Sigurður, hún ætlar að hafa hann áfram í Vinstri stjórninni. Veistu af hverju? Þó hann lygi með þessum hætti að þingi og þjóð alla daga alla daga vikunnar í mörg ár, næði hann ekki  inn nógu mörgum lyga puntum til að verða gjaldgengur í Hægri stjórn.

Dingli, 14.8.2010 kl. 05:51

4 identicon

Kæri Dingli.  Eitt slæmt gerir annað slæmt ekki gott.  Sá sem drepur "bara" eina manneskju er engu betri en sá sem drepur tvær.  Hrunið hefði átt að kenna okkur eitthvað, í það minnsta að halda ekki á sömu braut og fyrir bankahrun.  Við eigum ekki að líða að þingmenn, hvað þá ráðherrar í ríkisstjórn ljúgi að okkur og ljúgi svo til að felag lygina.  Krafan hlýtur að vera að Gylfi segi af sér, annað sýnir einfaldlega að hvítt er ennþá hvítt eftir bankahrun, pólitíkin er enn sama pólitíkin og eina breytingin er sú að vinstri er orðið hægri.

Haukur (IP-tala skráð) 14.8.2010 kl. 16:11

5 Smámynd: Dingli

Haukur, svar mitt til Sigurðar var ekki svar, heldur pirringur út í vélbyssu árásir hans á allt sem strútshöfði í sandi er ekki þóknanlegt. 

Dingli, 15.8.2010 kl. 00:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband