Skrípaleikur Samfylkingarinnar.

Morgunblaðið greinir frá því að þingmannanefnd vegna rannsóknarskýrslunnar að líklegt sé að fyrrverandi ráðherrar verði kallaðir fyrir landsdóm. Jafnframt greinir Morgunblaðið frá því að átök séu um það hvort á að kalla 2 eða 4 fyrir landsdóm.

Góðan daginn,er ekki sérstök þverpólitísk nefnd sem á að fjalla um málið og koma með niðurstöðu. Hvers vegna er það rætt innan Samfylkingarinnar hvort eingöngu á að kalla Geir og Ingibjörgu fyrir landsdóm eða einnig Björgvin og Árna M.

Ef umræðan er svona, þá er þetta algjör skrípaleikur að hálfu Samfylkingarinnar.

Svo er auðvitað stóra spurningin, hvers vegna á ekki að kalla Jóhönnu Sigurðardóttur og Össur fyrir landsdóm. Þau voru á vaktinni í ríkisstjórn þegar allt hrundi. Þau hljóta að bera ábyrgð eins og fyrrverandi samráðherrar.


mbl.is Líkur á landsdómi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

unnu þau ekki saman sem "ein" heild - því að velja sérstaklega úr "ríkistjórnarhópnum"? sekur,  meðsekur

Jón Snæbjörnsson, 9.9.2010 kl. 13:23

2 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

Vissulega ætti að kalla Jóhönnu og Össur fyrir dóminn. Össur var staðgengill Ingibjargar síðustu dagagna fyrir hrunið, allir vita að þau tvö héldu Björgvini frá allri ákvarðanatöku og leyndu hann upplýsingum um málefni sem sneru að ráðuneyti hanns.

Að vísu kemur fram í skýrslunni góðu að Össur telur sig ekki hafa hundsvit á fjármálum og telur hann sig væntanlega saklausan allra mála á þeirri forsendu! Þá vaknar upp sú spurning hvort honum sé sætt sem ráðherra og það yfir einu af fjárfrekasta ráðuneytinu! Maður skyldi ætla að ráðherra þyrfti að hafa meira vit á fjármálum en hundur!!

Gunnar Heiðarsson, 9.9.2010 kl. 19:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 828247

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband