Fólk hlýtur að yfirgefa Samfylkinguna.

Eftir atburði síðustu daga og atkvæðagreiðsluna á Alþingi í gær er ekkertskrítið að fólk yfirgefi Samfylkinguna. Stuðningsmönnum Samfylkingarinnar hlýtur að vera misboðið hvernig þingmenn höguðu sér í atkvæðagreiðslunni.

Þá hljóta margir stuðningsmenn Samfylkingarinnar að vera gáttaðir á framkomu Jóhöþað var gegn hennar Jóhönnu Sigurðardóttur í garð Ingibjargar Sólrúnar.

Jóhanna heldur því blákalt fram að Ingibjörg Sólrún sé að ljúga þegar hú segist hafa skrifað undir yfirlýsingu f.h. Jóhönnu og að Jóhanna hafi verið búin að gefa amþykki sitt.

Þetta er reyndar ekki í fyrsta sinn sem því er haldið fram að Jóhanna sniðgangi sannleikann þegar henni hentar.

Það er alvarlegt þegar núverandi formaður Samfylkingarinnar segir fyrrverandi formann vera opinberlega að ljúga. Maður spyr sig,hvers vegna hefði Ingibjörg Sólrún átt að vera skrifa undir yfirlýsingu sem tilheyrði verksviði Jóhönnu ef það var gegn hennar vilja.

Er það ekki dálítið ómerkilegt af Jóhönnu að yfirgefa fundinn. Ingibjörg Sólrún skrifar undir og Jóhanna segir núna. Ég hefði aldrei skrifað undir. Trúir einhver Jóhönnu.?

Það er ekkert skrítið þó fólk segi sig úr Samfylkingunni.


mbl.is Sagði sig úr Samfylkingunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Segir sig úr Samfylkingunni,og sækir um inngöngu í staðinn í SjálfgræðisFLokknum,er það ekki .?

Númi (IP-tala skráð) 29.9.2010 kl. 17:29

2 Smámynd: Sigurður Jónsson

Góð hugmynd.

Sigurður Jónsson, 29.9.2010 kl. 19:38

3 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Búin, gekk vel:)

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 29.9.2010 kl. 20:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband