Steingrímur J. vill skjóta sendiboðann, sem sagði frá leynimakkinu.

Eins og vænta mátti eru viðbrögð Steingríms J. við því  að hann og Árni Páll þáverandi félagsmálaráðherra hafi staðið í leynilegum tölvupóstsendingum sín á milli gert að aðalatriðinu.

Steingrímur J. sakar Barnaverndarstofu um að hafa lekið tölvupósti til fjölmiðla.

Sem sagt, Steingrímur J. harmar fyrst og fremst að þetta 30 milljón kr. greiðslan skuli hafa komist í fjölmiðla.

Átti ekki allt að vera uppi á borði og gagnsætt hjá Vinstri stjórninni.


mbl.is Sakar Barnaverndarstofu um að leka póstunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón Emil Arngrímsson

Jú jú, gegnsætt og uppi þar sem allir gætu séð. Það merkilega við þetta allt, er að það eina sem er gegnsætt hjá Steingrími, er hann sjáfur. Það sjá allir í gegnum hann og svo fer hann í fýlu þegar menn tjá sig um það sem þeir sjá. Reyndar er karlgreikvölin orðin svo gegnsýrður af baktjaldamakki og skrökvi að hann er löngu hættur að gera greinarmun á réttu og röngu.

Ef faglega er að þessu staðið eins og hann segir, þá er ugglaust engin ástæða til þess að vera að tala um leka. Að mínu mati er það leki, þegar eitthvað er birt sem ekki þolir dagsljós og því ólöglegt, óæskilegt, andstætt reglum eða almennigsáliti. S.b.r. lekinn á skjölum hers BNA. Það hefur haft í för með sér rannsóknir á meintum lögleysum í hernaði. Vonandi dregur þessi leki þann dilk á eftir sér, að málið verði skoðað nánar, og í framhaldi öll mál varðandi ebættisfærslur SJS. Það er ýmislegt fleira sem þolir ekki dagsljós og ég skora á þá sem hafa upplýsingar að koma þeim á framfæri.  Vantar svona wikileaks hérna til þess að svipta hulunni af því sem þessir herramenn og frúr eru að bralla þarna í klúbbnum.

Guðjón Emil Arngrímsson, 22.11.2010 kl. 17:40

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sælir nákvæmlega það sem ég hjó eftir allt uppi á borði nema sumt á að leyna með öllu móti þá stendur eftir hvaða sumt er það?

Sigurður Haraldsson, 22.11.2010 kl. 22:39

3 identicon

Þarna kjaftaði Steingrímur hressilega af sér.Hvað skyldi vera fleira sem þjóðin má ekki vita,svei þér Steingrímur.

Númi (IP-tala skráð) 22.11.2010 kl. 22:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 828248

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband