Hvað gerir bóndinn á Bessastöðum?

Væntanlega mun það verða ljóst á næstu klukkustundum hvað Ólafur Ragnar,forseti,gerir varðandi Icesave lögin frá Alþingi. Ætli forsetinn að vera samkvæmur sjálfum sér hlýtur hann að vísa málinu til afgreiðslu þjóðarinnar.

Nú liggur einnig fyrir að áskoranir til hans um að vísa málinu í þjóðaratkvæði nálgast nú 40 þúsund.

Tillaga um að vísa málinu í þjóðaratkvæði var felld á Alþingi 33 gegn 30.

Það liggur því alveg á borðinu að miðað við allt tal forsetans um að þjóðin eigi síðasta orðið að framundan er ný þjóðaratkvæðagreiðsla um Icesave.

En lifindis ósköp er skömm Samfylkingarinnar mikil.


mbl.is Icesave-samningur samþykktur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband