Steingrímur J.vonsvikinn og undrandi að fólkið í landinu eigi að ráða.

Ólafur Ragnar,forseti, brást ekki og vísar Icesave málinu í þjóðaratkvæðagreiðslu. Auðvitað gerir hann það eina rétta. Það er þjóðarinnar að taka ákvörðun í þessu máli og algjörlega rökrétt í framhaldi af fyrri atkvæðagreiðslu.

Ef þessi samningur er jafn góður fyrir þjóðina og sumir stjórnmálaleiðtogar halda fam verður þeim varla skotaskuld úr því að sannfæra meirihluta kjósenda.

Hvers vegna óttasr Jóhanna og Steingrímur J. sína eigin þjóð?  Það er fullkomlega eðlilegt að kjósendur meti nú kosti og galla Icesave samningsins. Það er þjóðarinnar að taka ákvörðun um hvort samþykkja á eða fella samninginn.

 


mbl.is Vonsvikinn og undrandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það kom greinilega fram hjá Ólafi Ragnari að hann er orðinn hundleiður á stöðugum lygum parsins Jóhönnu og Steingríms. Ekkert af þeirra endalausa dómsdagsspám hafi ræst. Annað dæmi nefndi hann: Í Kastljósviðtali við Steingrím daginn fyrir síðustu Icesave kosningar sagði hann "að nýr og betri samningur lægi á borðinu". Reyndist auðvitað ekki rétt, hvorki samningurinn né borðið hafa fundist. Þannig hafa lygar parsins loksins hitt þau sjálf.

Örn Johnson ´43 (IP-tala skráð) 21.2.2011 kl. 09:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 828235

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband