Nú hljóta gömlu bankafurstarnir að skjálfa? Eða hvað?

Það hlýtur að fara skjálfti um fyrrverandi bankagreifa og þeirra fólk fyrst konurnar sem tóku innréttingar úr íbúð í eigu Landsbankans hlutu 3 mánaða fangelsisdóm,reyndar skilorðsbundið. Upphæðin var rúmar 5 milljónir. Auðvitað hefur fólk engan rétt á að koma innréttingum í eigu banka undan en hvað með þá sem rændu bankana að innan? Ekki viraðist eins mikill hraði í að dæma það fólk. Mikðað við þennan dóm hljóta bankamennirnir aldeilis að fá þunga dóma. Þá verður varla talað um milljónir heldur milljarða. Það verður varla talað um skilorðsbundna dóma heldur óskilorðsbundna eða hvað?

Verður það kannski bara gamla staðreyndin að minni afglöp leiða til sekta og dóma en þeir sem hugsa stórt og hirða nógu mikið sleppa.


mbl.is Dæmdar fyrir að fjarlægja innréttingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hjartanlega sammála Sigurður !  Kerfið er ekki lengi að finna litla manninn og dæma,  en hinir raunverulegu bófar og ræningjar eru með her lögmanna og fyrirtækja til þess að  tefja og flækja málin.  Fróðlegur var nafnalistinn yfir þá, sem með lagaflækjum og öðrum tilburðum reyndu að koma í veg fyrir eða tefja að banki í Luxemburg gæti afhent gögn til Íslands !   Þetta eru sóðalegir bófar og ræningjar ! 

Hilmar Sigurðsson (IP-tala skráð) 4.3.2011 kl. 16:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 828233

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband