Tók Össur einn ákvörðun um að samþykkja aðgerðir NATO í Líbíu eða var Jóhanna með í ráðum.

Um fátt var meira rætt á sínum tíma heldur en þátttaka Íslands í Íraksstríðinu. Vinstri menn töpuðu sér gjörsamlega vegna þess að þeir töldu að þáverandi forsætisráðherra og utanríkisráðherra hafa tekið eina ákvörðun um stuðning við Íraksstríðið.

Hvað er nú að gerast? Össur hefur samþykkt að NATO taki við stjórn aðgerða í Líbíu. Nú þarf ekki að leggja málið fyrir ríkisstjórn, nú þarf ekki að ræða málið á Alþingi, nú er ákvörðun tekin áður en Utanríkismálanefnd ræðir málið.

Já, nú er annað hljóð í Össuri. Og nú situr Steingrímur J. og Ögmundur í ríkisstjórn, sem hefur lýst yfir þátttöku í stríði.


mbl.is Verið að grafa undan vægi SÞ
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Undarlegt stjórnarsamstarf, ef VG fengu ekki að vita um herförina til Afríku. Fjarvistarsönnun Steingríms er mjög þunn, því að símasamband hefur í mörg ár verið við Færeyjar. Þessi nýi stríðsherra þarf meira en blaðrið í sjálfum sér til að verða álitinn sýkn saka.

Sigurður (IP-tala skráð) 28.3.2011 kl. 22:54

2 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Skjóta fyrst og spyrja svo? Þetta er vel þekkt úr fortíðinni. Og siðferðisþroskinn hefur farið á mis við hyggjuvitið frá upphafi hjá valdafíklum veraldar. Og ekki útlit fyrir stórar breytingar?

 Nema helst hjá borgarstjóra Reykjavíkur Jóni Gnarr, sem segir satt og vinnur út frá veruleikanum! Einhver verður að byrja á því sem er óvinsælt en nauðsynlegt, eftir blekkingarnar og græðgis-hamfarirnar!

 M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 29.3.2011 kl. 01:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband