Tryggjum afgerandi NEI kosningu.

Það er stórkostlegt að á Íslandi skuli lýðræðið vera svo hátt skrifað að við getum gengið að kjörborðinu í dag til að taka mikilvæga ákvörðun um framtíð landsins. Við fáuum í dag tækifæri til að segja okkar álit á því hvort almenningur eigi að taka að sér að borga skuldir einkabanka eða ekki. Við fáuum í dag tækifæri til þess aðtaka afstöðu hvort við ætlum að láta hóta okkur og kúga okkur til að samþykkja löglausar kröfur Breta og Hollendinga eða ekki. Það liggur fyrir að 70% þingmanna vildu samþykkja IVesave 3 og taka þar með gífurlega áhættu. Við fáum í dag tækifæri til að sýna þessum 70% þingmanna að leiðsögn þeirra í þessu máli er röng. Við segjum NEI.

Við viljum ekki kaupa aðgönumiða að ESB með því að taka á okkur óraunhæfar skuldbindingar sem almenningur á engan þátt í að hafa stofnað til.

Við verðum að tryggja í dag að kosningin verði afgerandi NEI.


mbl.is Mjög mikill kjörsókn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Komdu þér til helvítis Bjarni Ben vafningur og föðurlandssvikari

KristinnM (IP-tala skráð) 10.4.2011 kl. 02:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 9
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 828219

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband