Fær þjóðin að kjósa um tillögur stjórnlagaráðs?

Það verður fróðlegt að fylgjast með hvernig þingmenn taka á tillögum stjórnlagaráðs um nýja stjórnarskrá.Það er nauðsynlegt að fram fari þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs áður en Alþingi fær tillögurnar til umfjöllunar. Þjóðin verður að fá að segja sitt álit.

Flestir þingmenn tala um aukin bein áhrif almennings á hin ýmsu mál. Það sýndi sig í Icesave málinu að þjóðarviljinn var annar heldur en meirihlutavilji Alþingis.Nú reynir á það hvort hugur fylgi máli hjá þingmönnum þegar þeir segjast styðja íbúalýðræði.


mbl.is Drög að nýrri stjórnarskrá lögð fram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dexter Morgan

Láttu þér ekki detta það í hug að þingmenn fari að gera nokkurn skapaðan hlut sem gæti ruggað "ÞEIRRA" stól. Þetta mun fara í "nefnd" og svo aðra "nefnd" og svo í aðra "nefnd",,,,,,, og málið mun deyja á þingi, ef eitthvað í þessum tillögum á eftir að koma við þeirra eigin hagsmuni, alveg klárt.

Stjórnlagaráð þyrfti að geta sett þetta upp með þeim hætti að FYRST muni þjóðin kjósa og svo hvíldi sú SKYLDA á alþingi að fara eftir þeim úrslitum. En þar sem um Alþingi er að ræða, þá hefur maður litla trú á því og ekki skánar það.....

Dexter Morgan, 18.7.2011 kl. 23:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband