Skýr skilaboð til Vinstri grænna að standa við stefnu sína.

Það kemur svo sannarlega ekki á óvart að andstaða við að Ísland gangi í ESB skuli aukast.Það er í litlu samræmi við vilja meirihluta þjóðarinnar að halda á fullu áfram aðlögun að ESB. Áframhaldið er undir Vinstri grænum komið. Þeir hafa sagt að þeir séu á móti inngöngu í ESB. Það liggur því ljóst fyrir að meirihluti þjóðarinnar er á móti og að meirihluti þingmanna er á móti. Hvers vegna í óskupunum að standa þá í kostnaðarsamri aðlögun?

Það liggur fyrir tillaga á Alþingi að draga umsóknina um inngöngu í ESB til baka.

Það er undir þingmönnum Vinstri grænna komið hvernig þetta fer. Ef VG ætlar að standa við sína eigin stefnu verður samþykkt að hætta viðræðum. Ef VG ætlar áfram að svíkja sína stuðningsmenn höldum við áfram aðlögun.

Vonandi hlusta Vinstri grænir á þessu skýru skilaboð þjóðarinnar.

 


mbl.is Vaxandi andstaða við aðild að ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur I.

Takið eftir.

Ekki orð um þessa skoðanakönnun Capacent Gallup hjá hinum ESB sinnuðu Ríkisfjómiðlum RÚV ohf og eða ESB sinnuðu fðlmiðlum Baugs Group eða Eyjunni eða DV.

Þar er sem fyrr beitt massívri þöggun !

Gunnlaugur I., 11.8.2011 kl. 14:56

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Ef við drögum þessa umsókn til baka þá erum við virkilega að stimpla okkur inn sem mestu fífl í sögu alþjóðarsamfélagsins.

Sleggjan og Hvellurinn, 11.8.2011 kl. 22:29

3 Smámynd: Þórólfur Ingvarsson

Hvaða fífl er þessi Sleggjan og Hvellurinn sem ekki þorir að koma fram undir nafni?

Þórólfur Ingvarsson, 12.8.2011 kl. 00:32

4 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Það væri nær fyrir VG að standa við stjórnarsáttmálan sem þeir skrifuðu undir.

Sleggjan og Hvellurinn, 12.8.2011 kl. 10:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband