"Vinir" okkar vilja beita okkur þvingunum ef við erum ekki sambvinnuþýð.

Það er með ólíkindum að það skuli vera til heill stjórnmálaflokkur á Íslandi sem hefur það eina markmið að koma okkur í ESB. Samfylkingin er með ESB á heilanum og segir okkur að öll mál lagist ef við föllumst á að ganga í klúbbinn.

Í fréttinnni hér á mbl kemur það alveg skýrt fram hvernig margar þjóðir innan ESB líta á sjávarútvegsmálin. Ef Ísland er ekki amvinnuþýtt í fiskveiðimálum er kallað eftir að við verðum beitt viðksiptaþvingunum.Sem sagt hinir háu herrar í Brussel eiga að ráða hvernig við höfum okkar fiskveiðar.

Erflaust mun Össur og félagar halda áfram að gera allt sem mögulegt er til að koma okkar málum undir stjórn hinna háu herra í Brussel.


mbl.is Rætt um viðskiptaþvinganir gegn Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Sigurður

Ég skil ekki hvers vegna það þarf endilega að vera með einhverjum ólíkindum þótt stjórnmálaflokkur hafi á stefnuskrá sinni að leita eftir aðild að ESB. Víða í löndum Evrópu eru flokkar sem standa með samstarfi við ESB og í löndum sem eru utan ESB eru bæði flokkar og hópar sem vilja kanna aðild. Það er ekkert með ólíkindum.

Þér virðist að Samfylkingin sé með ESB á heilanum. Það er alveg rétt að Samfylkingin hefur þá stefnu og það hlýtur að vera eðlilegt fyrir fólk í Samfylkingunni haldi því á lofti. En engann þekki ég sem segir að allt muni lagast ef við "föllumst á að ganga í klúbbinn."

Það taka ekki allir alltaf í sama streng innan ESB. Þar eru uppi misjafnar áherslur og skoðanir.

Ég les þessa frétt í mbl og held alveg ró minni. Þar kemur ekkert nýtt fram - eða hvað? En ég nem staðar við þetta: "Fram kemur einnig í frétt fréttaveitunnar Agence Europe í gær að nokkrir ráðherranna hefðu ennfremur lagt á það áherslu að innflutningur á sjávarfangi til ESB yrði að vera háður því skilyrði að um sjálfbærar veiðar væri að ræða í því skyni að stuðla að árangursríkari baráttu gegn ólöglegum veiðum." kv.

Kjartan Örn Sigurbjörnsson (IP-tala skráð) 15.11.2011 kl. 16:02

2 Smámynd: Eyjólfur Jónsson

Seint sígur sannleikurinn um smæð landsin in í haus þessara hinna. Bara Össur heldur að við séum 30 miljónir ennþá. Þessir hinir eru ekki að mínu skapi. Kunna ekki að telja hausa bara peninga. "Í krónutölu"

Eyjólfur Jónsson, 15.11.2011 kl. 22:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 828244

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband