Steingrímur J.hrósar sér af verkum ríkisstjórnar Geirs H.Haarde.

Steingrímur J. er furðulegur stjórnmálamaður. Nú skrifar hann í erlenda fjölmiðla heljarinnar grein þar sem hann hrósar sér af neyðarlögum sem ríkisstjórn Geirs setti á haustdögum 2008. Steingrímur  J. greiddi ekki atkvæði með setningu neyðarlaganna. SteingrímurJ. greiddi ekki atkvæði með samvinnu við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn. Nú segir Steingrímur J. að rétt viðbrögð 2008 hafi hreinlega bjargað Íslandi frá gjaldþroti.

Auðvitað viðurkenna allir sanngjarnir menn að Geir H.Haarde og hans fólk bjargaði Íslandi eftir bankahrunið með nákvæmlega réttu vinnubrögðunum. En kaldhæðnislegt er það að Steingrímur J. var einn af framvarðarsveitinni sem ákærði Geir fyrir Landsdómi og vildi koma honum í fangelsi.

Skömm Steingríms J. mun ekki gleymast í sögunni þótt hann grípi nú til þess ráðs að hrósa sjálfum sér af verkum Geirs H.Haarde.


mbl.is Evrópa geti lært af Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Alltf þegar maður heldur að Steingrímur sé búinn að toppa sig í aumingjaskap og ómerkilegheitum þá kemur hann manni á óvart og bætir um betur...

casado (IP-tala skráð) 21.8.2012 kl. 14:05

2 Smámynd: Þorkell Sigurjónsson

Sigurður.  Það gleymist vonandi ekki heldur,  hverjir það voru sem komu okkur í ástand hrunsins.

Þorkell Sigurjónsson, 21.8.2012 kl. 14:06

3 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Hverjir voru það Þorkell Sigurjónsson?

Hrólfur Þ Hraundal, 21.8.2012 kl. 21:45

4 Smámynd: Elle_

Steingrímur er ólýsanlega ómerkilegur.  Það hlýtur að verða skrifuð bók um stjórnmálasögu níðings og ómerkings.

Elle_, 22.8.2012 kl. 23:01

5 Smámynd: Elle_

Þú tókst eftir því, Hrólfur, að Þorkell svaraði engu.  Ætli hann hafi getað rökstutt það?

Elle_, 22.8.2012 kl. 23:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband