Veit Katrín ekki ađ VG er í stjórn?

Nú er Oddný fjármálaráđherra bráđum aftur óbreyttur ţingmađur. Eins og viđ var búist tekur Katrín Júlíusdóttir aftur viđ ráđherraembćtti. Katrín er ein af frambćrilegustu ţingmönnum,sem Samfylkingin á. Katrín sýndi ţađ í iđnađarráđuneytinu ađ ţađ er töggur í henni. Lítiđ varđ henni samt ágengt i atvinnuuppbyggingnu vegna ţröngsýni og afturhaldsstefnu Vinstri grćnna. Nú heyrir mađur enn á ný ađ Katrín talar um ađ beita sér sem fjármálaráđhera fyrir atvinnuuppbyggingu. Ég efast ekki um ađ Katrín vill ţetta,en veit hún ekki enn ađ Vinstri grćnir eru í ríkisstjórn.Svo lengi sem VG er í ríkisstjórn verđa engar framfarir í landinu.

Og svo í lokin. Mikiđ rosalega held ég ţađ vćri sterkur leikur hjá Samfylkingunni ađ losa sig viđ Jóhönnu úr formannsembćttinu og setja Katrínu í stađinn.

 


mbl.is Katrín fjármálaráđherra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Nei, enga Katrínu Júlíusdóttur landsölumanneskju.  Sama manneskja og ýtti undir gagnaver fyrir Björgólf Thor.  Og kaup Magma í ísl. hitaveitu og sölu stórs lands til Huang Nubo.  ´Ţađ er sama hvađan gott kemur´, sagđi ţessi sama Katrín.

Sigurđur, mér finnst ţú vera á villigötum međ ţessa manneskju.  Siđspilltir landsölumenn Samfylkingar eru ţeir sem vilja gefa og selja land.    

Elle_, 26.8.2012 kl. 19:28

2 Smámynd: Jón Sveinsson

Sćll Sigurđur

Hún getur ekki vitađ ţađ ţegr Hćgri höndin veit ekki hvađ sú vinstri gjörir

Jón Sveinsson, 26.8.2012 kl. 20:48

3 identicon

Katrín er út af fyrir sig ágćt og er innra međ sér međ frjálslyndar skođanir, en hún er undir hćlnum á "Der Fürher", Jóku, sem heldur öllum í heljargreipum og ţađ er akkelisarhćll Samfylkingarinnar og VG. Ótrúlegt hvađ sú kona hefur mikil völd miđađ viđ ađ hún hefur lítiđ vit á ţví hvađ stjórnmál ganga út á. Allavega er hún enginn sáttasemjari og kann ekki ađ byggja brýr til ađ ná samstöđu. Ţar rćđur hnefarétturinn. "Minn tími er kominn" og ég skal svo sannarlega láta fyrir mér fara.

Ađalbjörn Ţór Kjartansson (IP-tala skráđ) 26.8.2012 kl. 21:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 783535

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband