Til hamingju

Mikið voru það ánægjulegar fréttir sem bárust undir kvöld. Það mistókst að mynda Pírata Vinstri stjórn Við getum óskað hvort öðru til hamingju. Kannski fáum við alvöru stjórn í framhaldinu.

 

 

.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Þakka þér hamingjuóskir, Sigurður Jónsson, ég hafði reyndar ekki haft miklar áhyggjur, þar sem ég taldi að ekkert af því sem saman yrði límt úr þessu dóti  myndi halda lengi. Það sem okkur vantar núna er að þreyja þorrann fram á vor og kjósa aftur og ekki gefa það eftir.

Hrólfur Þ Hraundal, 23.11.2016 kl. 23:18

2 identicon

Sammála !!!!!

Nú málið að fara í alvöru viðræður með alvöru flokkum !!!!! eins og t.d. X-D  og X-B-  !!!!!!!   ekki einhverju samtínslurusli úr vinstri-vitleysunni !!    Áfram X--D.. TIL SIGURS OG ÁFRAMHALDANI  GÓÐÆRI  !!!!
Magnús

Magnús Jónasson (IP-tala skráð) 23.11.2016 kl. 23:54

3 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Og hvernig eina þær viðræður að fara fram Hr. Magnús Jónsson?    

Hrólfur Þ Hraundal, 24.11.2016 kl. 07:39

4 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Afsakið, átti að vera svona.  Hvernig eiga þær viðræður að fara fram Hr. Magnús Jónsson?   

Hrólfur Þ Hraundal, 24.11.2016 kl. 07:41

5 Smámynd: Árni Gunnarsson

Alvörustjórn!
Er ástæða til að rústa endanlega öllu því velferðarkerfi sem setti Ísland í röð fremstu þjóða?
En auðvitað blasir við að ennþá er eftir að koma miklum samfélagseigum í réttar hendur.
Og fyrir það má auðvitað einhverju fórna.
Jafnvel mannslífum af biðlistum...

Árni Gunnarsson, 24.11.2016 kl. 09:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband