Kjarkleysi eykur fylgi hjá VG

Ótrúlegt ađ VG skuli nú mćlast stćrsti stjórnmálaflokkurinn.Merkilegt ef kjósendur ćtla ađ verđlauna Katrínu og VG fyrir ađ hafa sýnt algjört kjarkleysi eftir síđustu kosningar. VG átti möguleika ađ myndan ríkisstjórn til vinstri og einnig ađ mynda ríkisstjórn međ Sjálfstćđisflokknum.VG brást gjörsamlega og ţorđi ekki ađ taka ábyrgđina á ţví ađ setjast í ríkisstjórn.Hingađ til hefur ţađ veriđ trú manna ađ stjórnmálaflokkar legđu áherslu á ađ komast í ríkisstjórn til ađ koma sínum málum fram og til ađ hafa áhrif í stjórn landsins. Ekki VG. Ţau vilja áfram vera nöldur flokkur og ţykjast allt geta ţegar flokkurinn er í stjórnarandstöđu en bregst svo gjörsamlega ţegar hann á alla möguleika á ađ komast í ríkisstjórn.

Ţađ er merkilegt ef kjósendur ćtla ađ verđlauna ţennan kjarklausa flokk međ ţví ađ gefa VG atkvćđi sitt.


mbl.is Vinstri grćn mćlast stćrst
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Hér er alveg skautađ framhjá hlut forystufólks Viđreisnar og Bjartrar framtíđar, sem límdu sig saman strax í upphafi og ákváđu ađ mynda ríkisstjórn í ţá áttina ţar sem ţessir tveir flokkar fengju mest fram. 

Viđreisn er skilgetiđ afkvćmi félagslega armsins í Sjálfstćđisflokknum og fór frekar á "ćttarmótiđ" heldur en í vinstra partí. 

Ómar Ragnarsson, 10.2.2017 kl. 09:07

2 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Ekki virđist koma fram hversu margir neituđu ađ svara, vildu ekki gefa upp afstöđu sína. Sú stađreynd getur gefiđ skakka mynd af niđurstöđu könnunarinnar. Ţegar fólk er ekki sátt viđ flokkinn sinn er tilhneiging ţess ađ svara ekki í könnunum sem ţessum og ćtti ţađ ađ vera skilabođ til stjórnarflokkanna.

Ég tal ađ ástćđa ţess ađ Sjálfstćđisflokkurinn kom eins vel út úr kosningunum í október og raun ber vitni vera niđurstöđur skođanakannana sem sýndu Pírata međ ofurfylgi, en á kjördag vildu kjósendur almennt ekki fá ţá í Stjórnarráđiđ.

Ef Sjálfstćđisflokkurinn tekur ekki á sig rögg og stjórnar í samrćmi viđ vilja meirihluta flokksmanna munu Píratar sennilega setjast í Stjórnarráđiđ eftir nćstu kosningar.

Tómas Ibsen Halldórsson, 10.2.2017 kl. 15:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 783535

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband