Tekur Bláfugl og Play við farþegafluginu

Icelandair rær nú lífróður í tilraunum til að bjarga félaginu frá gjaldþroti.útlitið virðist ansi svart því illa gengur að ná samningum við flugmenn og flugfreyjur félagsins.Það liggur fyrir að það tekst ekki að fá inn aukið fjármagn nema að hægt verði að sýna fram á verulegan sparnað í rekstri. Þar vegur launakostnaður ansi þungt. Starfsfólkið hlýtur því að standa frammi fyrir að þurfa að sætta sig allavega tímabundið við kjaraskerðingu ellegar missa vinnuna.

Ríkisstjórnin hefur sagt að hún komi ekki til hjálpar nema að félaginu takist að ná í aukið fjármagn frá sínum hlutföfum. Lífeyrissjóðirnir segjast ekki auka sitt fjármagn nema ríkið komi til hjálpar og að staðið verði við kjarasaminga. Algjör patt staða.

Á meðan bíða flugfélög eins og Bláfugl og Play og væntanlega fleiri eftir afdrifum Icelandair. Þau segjast tilbúin að annast farþegaflugið.

Vonandi kemur ekki til þess að Icelandair leggi upp laupana. Það er svo mikið atriði fyrir okkur að eiga íslenskt flugfélag áfram,sem hefur staðið sig vel í þjónustunni.


mbl.is Bláfugl geti fyllt skarð Icelandair
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Briem

Icelandair, best í heimi, og nú tekur Play við keflinu! cool

flugdólgur

Þorsteinn Briem, 13.5.2020 kl. 23:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband