NÓG KOMIÐ

Lítið getur íslenska ríkisstjórnin gert til að lækka heimsmarkaðsverð á olíu og bensíni. Eitt getur þó ríkisstjórnin gert til að koma á móts við okkur hér á landi.Það hlýtur að vera hægt að lækka álögur ríkisins tímabundið

Þegar rætt er um þessi mál er vert að hrósa Brimborgu fyrir að festa verðið á eldsneyti. Önnur umbæð ættu einnig að taka þetta upp. Annars myndi Brimborg slá verulega í gegn ef þeir biðu okkur Ford eigendum uppá þessi kjör,þótt aðeins sé liðið frá því bíll var keyptur. Ég er viss um að Brimborg myndi í framtíðinni hagnast vel á því. Ég bíð eftir að fá sent afsláttarkort.


mbl.is Olíuverð í 250 dali?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

þar sem um prósentuhækkun er að ræða hjá olíufélögum er það olíufélaganna að lækka þá prósentu sem þau leggja á eldsneyti

Ríkið er hinns vegar með fasta krónutölu á hvern líter sem hefur ekki hækkað

Magnús Þór (IP-tala skráð) 10.6.2008 kl. 14:14

2 identicon

Hvaðan á þá ríkið að taka þann pening sem fæst af eldsneyti? Ríkið evrður jú að fá einhverjar tekjur... Þetta eru tiltölulega fastar tekjur... Viltu fá annars konar skatt?

Hallur (IP-tala skráð) 10.6.2008 kl. 15:20

3 identicon

Að sjálfsögðu mættu olíufélögin lækka eitthvað sína álagningaprósentu. þau eiga nú alltaf eftir að borga okkur viðskiptavinunum til baka það sem haft var af okkur vegna verðs samráðs stóru olíufélaganna.

Ríkissjóður stendur mjög sterkt og gæti vel tekið á sig tímabundna lækkun á sitt fastagjald af hverjum lítra. Greiðum við ekki einnig VSK af eldsneytisverðinu?

Sigurður Jónsson (IP-tala skráð) 10.6.2008 kl. 15:45

4 identicon

Sjálfstæðisflokkurinn telur að lækka eigi álögur á bifreiðaeigendur.

Þar sem ég er nú trúr stefnu Sjálfstæðisflokksins tók ég ofanritað úr stefnuskrá flokksins.

Sigurður Jónsson (IP-tala skráð) 10.6.2008 kl. 15:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 828234

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband