HISSA Á VALGERÐI.

Ég hef nú alltaf haft svolítið álit á Valgerði Sverrisdóttur,varaformanni Framsóknarflokksins.En nú missti hún nokkur prik hjá mér miðað við hvernig hún lét og skrifaði varðandi ráðningu Tryggva sem efnahagsráðgjafa í forsætisráðuneytinu.

Flestir sem til þekkja telja það mjög af hinu góða að Tryggvi skuli ráðim tímabundið,sem ráðgjafi. Formaður Framsóknarflokksins Guðni Ágústsson talar um að ríkisstjórnin geri ekkert og Geir sé daufur. Það hefur komið fram að forsætisráðherra vill vanda mjög til verka,þannig að þær ráðstafinir sem gerðar verða virki til að bæta efnahagsástandið. Auðvitað hlýtur að vera liður í því að leita ráðgjafar hjá aðilum sem viðurkennt er að hafa yfirgripsmikla þekkingu á þessum málum.

Satt best að segja botnar maður ekki í nöldri Valgerðar,þó maður skilji viðbrigðin að vera ekki lengur ráðherra. Kjósendur höfnuðu Framsóknarflokknum og munu eflaust gera það áfram ef málflutningur varaformannsins verður á svipuðum nótum áfram.


mbl.is Ekki hætta á hagsmunaárekstrum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 828248

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband