GOTT FRAMTAK.

Þetta er gott framtak hjá talsmanni neytenda.Það er nauðsynlegt að fara yfir þessi mál og kanna allar leiðir til að ná verði á eldsneyti niður. Auðvitað þurfum við neytendur að vera upplýstir mun betur um þessi mál. Eins og ég hef skrifað um og margir fleiri finnsta manni hækkanir alltaf vera fyrr á ferðinni eftir heimsmarkaðsverði og gengisþróun heldur en lækkanir.Eins finnt manni verðið á eldsneytinu ótrúlega líkt hjá olíufélögunum og hækkanir eða lækkanir alltaf vera mjög svipuð krónutala. Maður hefur á tilfinningunni að ekki sé um mikla samkeppni að ræða.

Svo er líka spurning hvort talsmaður neytenda þarf ekki að taka miklu fleiri þætti til skoðunar t.d. verðmyndun á matvörum. Hver er álagningin? Það þarf að útskýra fyrir neytendum hvort það sé eðlilegt að verðlag hér á matvörum sé margfalt dýrara en í öðrum löndum hins vestræna heims. Er það eðlilegt og ef svo er hvers vegna.


mbl.is Olíufélög boðuð á fundi um verðmyndun gagnvart neytendum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 828242

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband