SAVING ICELAND JÁKVÆÐ FRÉTT

Eftir margar fréttir um ólöglög mótmæli og atlögu að íslensku atvinnulífi og uppbyggingu berast nú loksins jákvæðar fréttir af þessum samtökum. Þau eru að taka saman sítt dót og væntanlega í framhaldi af því að hverfa af landi brott.Virkilega jákvæð frétt eftir margar neikvæðar fréttir af þessum samtökum í sumar.

Við fáum því að vera með okkar mál í friði á næstunni.


mbl.is Saving Iceland tekur niður búðir sínar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nei Siggi minn, þú skalt halda áfram að naga á þér handarbökin því þið fáið aldrei neinn frið til þess að rústa náttúru þessa lands og því litla sem er af lýðræði hér í þágu erlendra auðhringa.

Saving Iceland samtökin eru stofnuð og rekin af Íslendingum og samkvæmt nýjustu skoðankönnunum er meirihluti Íslendinga á móti frekari stóriðju á þessu landi. 

Guðmundur Kristjánsson (IP-tala skráð) 11.8.2008 kl. 11:38

2 identicon

Það er ekki hreyfingin sem slík sem er að fara úr landi, heldur bara gestir okkar sem hafa verið hér í sumar og háð baráttuna með okkur. Aðalstarf SI, rannsóknarvinna, upplýsinga- og kynningarstarf fer fram á veturna. Nokkrar vikur yfir sumarið einkennast af beinum aðgerðum og það er sá þáttur starfseminnar sem fær mesta athygli fjölmiðla og almennings.

Eva Hauksdóttir (IP-tala skráð) 11.8.2008 kl. 15:12

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Það jákvæðasta við þessa frétt er náttúrulega að þetta lið skuli vera að fara af landi brott og vonandi kemur það ekki aftur.

Jóhann Elíasson, 11.8.2008 kl. 15:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband