" GAML GÓÐI VILLI"

Mikið rosalega hlýtur að nvera gaman að fara í svona veiðiferðir. Hinir mætustu menn virðast tapa allri skynsemi fái þeir boð um að fara í laxveiðiferð. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem svona mál kemur upp varðandi laxveiðiferð og tilheyrandi.

Hvað voru þeir félagar Vilhjálmur og Björn Ingi eiginlega að hugsa að þiggja svona boð. Þetta eru reyndir menn og hefðu átt að geta sér til að svona lagað liti ansi illa út í augum almennings.Tengslin voru allt of augljós.

Mér fannst þa gott hjá Hönnu Birnu borgarstjóra að segja að borgarstjóri og borgarfulltrúar ættu ekki að þiggja boðsferðir frá fyrirtækjum eins og þessa sem hefur orðið fjölmiðlamatur og orðið tilefna til umræðna í borgarstjórn.

Ég held að með tilkomu Hönnu Birnu sem borgarstjóra eigum eftir að sjá ný og betri vinnubrögð, heldur en "gamli góði Villi" stundaði í sinni oddvitatíð.


mbl.is Vilja rannsaka laxveiðiboð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband