Hvað ætli markaðsfræðingurinn lesi úr þessu ?

Fróðlegt væri að vita hvað markaðsfræðingurinn les úr þessu. Hér átti að vera fjöldaganga fólks með blys til að sýna heilagri Jóhönnu að þjóðin legði allt á sig til að hún vildi taka að sér hið nánast ómögulega að verða formaður Samfylkingarinnar. Engin mætti í blysförina.Markaðsfræðingurinn hlýtur að senda frá sér yfirlýsingu.

Auðvitað nýtur Jóhanna trausts margra,en fyrr mátti nú vera persónudýrkun og foringjadýrkun að halda að Íslendingar væru tilbúnir í blysför.

Markaðsfræðingurinn hefur sett Jóhönnu í erfiða stöðu. Eins og hann stillti upp mikilvægi blysfararinnar til að ´hún fyndi stuðning þjóðarinnar getur Jóhanna hreinlega eftir þetta ekki tekið að sér formennsku í Samfylkingunni. Flokksfólk getur þakkað eða kennt markaðsfræðingnum um það.


mbl.is Enginn mætti í blysförina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrannar Baldursson

Vel athugað.

Hrannar Baldursson, 12.3.2009 kl. 11:56

2 identicon

Það hlítur að koma eitthvað gáfulegt frá þessu liði. Og það besta við allt þetta rugl er að fólk mun trúa þessu því að meiri hluti Íslandinga eru hálfvitar.Það er ekkert flóknara en það

ingo skula (IP-tala skráð) 12.3.2009 kl. 13:18

3 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Sýnir þetta bara ekki hinn raunverulega áhuga fólks á Sandfylkingunni ???

Tómas Ibsen Halldórsson, 12.3.2009 kl. 15:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 828230

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband