Halda mætti að allur síldarstofninn væri í höfninni.

Hvers vegna í óskupunum fá Eyjamenn ekki að hreinsa höfnina? Það verður varla geðslegt ef nokkur hundruð tonn fá að drepast og rotna í höfninni. Það verður óskemmtilegt ástand sem þá skapast. Einhvern veginn hélt maður að það væri bara hið besta mál að veiða þetta magn sem er í höfninni og bræða. Það væri gott fyrir alla aðila.

Halda mætti að allur síldarstofninn væri í höfninni miðað við hvernig er látið. Það getur nú varla ráðið úrslitum um stærð síldarstofnins þótt höfnin sé hreinsuð.

Eyjamenn haldið baráttunni áfram. Það er ekki hægt að bjóða ykkur uppá mengunarhættuna sem stafar af rotnandi síld i höfninni.Ef önnur vinnubrög Hafró eru svipuð þessu þá fer maður betur að skilja gagnrýni margra sjómanna á stofnunina.


mbl.is Síldin í Vestmannaeyjahöfn verði rannsökuð betur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Örvar Már Marteinsson

Þá segi ég Amen á eftir efninu..

Örvar Már Marteinsson, 24.3.2009 kl. 23:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 828242

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband