Nú hljóta vextir að lækka hressilega.

Verðbólgan virðist nú vera á hraðri niðurleið eins og búist var við. Það vekur því athygli að vextir hafa ekki lækkað í takt við minnkandi verðbólgu.Seðlabankinn hlýtur nú að lækka stýrivexti hressilega. Lækkun vaxta er grundvallaratriði bæði fyrir fyrirtækin og heimilin.

Það sjá það allir að ekki er hægt að reka fyrirtæki til lengdar þegar vextir eru um og yfir 20%. Sama má segja um heimilin,þessir himinháu vextir gera út af við flest heimili í landinu.

Ef við sjáum á næstunni meiri lækkun verðbólgu,hressilega lækkun vaxta og að krónan hressist fara hjólin að snúast og einstaklingar og fyrirtæki fyllast þá meiri bjartsýni.

Meeð hækkandi sól verðum við að vona að þetta gerist.


mbl.is Verðbólgan nú 11,9%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband