Smá spark frá Ingibjörgu Sólrúnu.

Ingibjörg Sólrún fyrrverandi forystumaður Samfylkingar sendir félögum sínum í Vinstri stjórninni smá spark þegar hún segir að henni þyki miður að ESB skuli ekki koma með beinum hætti að Icesave.Eflaust hefur Ingibjörg Sólrún ætlað að nota það sem inngömgumiða í ESB að bandalagið yrði  að bjarga málum hvað varðar Icesave. Jóhanna Sigurðardóttir hefur ekki náð þessum skilaboðum forvera síns og því síður hefur Steingrímur j.viljað hlusta.

Það er reyndar furðulegt að senda embættismannanefnd í samningagerð í svo stóru áli sem Icesave.Hvers vegna í óskupunum var ekki óskað eftir að það væru forsætisráðherrar þjóðanna sem semdu um svo stórt mál. Að sjálfsögðu hefði Jóhanna átt að sitja andspænis forsætisráðherrum Breta og Holleninga. Hvers vegna var það ekki gert?

Hafi maður haft einhverjar efasemdir um ágæti Icesavesamningsins er maður sannfærður um að hann er slæmur miðað við það sem Ingibjörg Sólrún segir.

Hún fer í sjálfu sér fínt í hlutina en það fer ekkert á milli mála að hún er að lýsa yfir óánægju með fyrirliggjandi drög.


mbl.is Hefði viljað stærri pólitískan samning
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband