Sameinuð sveitarfélög standa flest illa.

Á síðustu árum hafa Félagsmálaráðherra sett af stað mikinn áróður og herferð til að fækka sveitarfélögum landsins og gera þau stærri og betur í stakk búin til að sinna fleiri verkefnum. með stækkun er sagt að mun meiri hagræðing náist og reksturinn verði allur betri og hagkvæmari.

Sameining sveitarfélaga hefur átt sér stað á nokkrum stöðum í landinu og er nú að komast þokkaleg reynsla á hvernig til hefur tekist. Það sem er merkilegt við reynsluna er að mörg þessara sameinuðu sveitarfélaga standa mjög illa og er svo komið að þau eiga sum hver í hættu á að lenda í gjörgæslu hjá Samgönguráðuneytinu.

Þessi staðreynd hlýtur að vera mikið umhugsunarefni fyrir þá sem börðust sem harðast fyrir sameiningu sveitarfélaga hér á Suðurnesjum. Halda menn að Garðurinn,Sandgerði og Vogar væru betur sett núna sem hluti af Reykjanesbæ?

Það var gott að meirihluti íbúa þessara sveitarfélaga tók þá ákvörðun að vilja halda sjálfstæðinu.


mbl.is Sveitarfélög á leið í gjörgæslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband