Joly gerði það sem Jóhanna hefði átt að gera. Hrannar til skammar.

Hrannar aðstoðarmaður Jóhönnu Samfylkingarformanns sýnir fáránleg viðbrögð við grein Evu Joly. Auðvitað er hún að gera það sem Jóhanna hefði fyrir löngu átt að gera sjálf. Viðhorf Jóhönnu og Steingríms J. eru hreint ótrúleg gagnvart Bretum og Hollendingum og öðrum ESB þjóðum. Þau vilja bara gefast upp og ganga að öllu sem stórlaxarnir í Bretlandi og Hollandi segja okkur.

Það er því af hinu góða að Eva Joly skuli taka upp málstað okkar og vekja athyghli á hagsmunum Íslands meðal stórþjóðanna.

Hrannar hefði frekar átt að þakka fyrir stuðninginn heldur en gagnrýna. Reyndar er þvermóðska og stífni,hrok og yfirgangur Jóhönnu og Steingríms J. alveg furðulegur í Icesave málinu.


mbl.is Hrannar sendir Joly tóninn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Reynir W Lord

sammála þér, jóhanna er bara að hugsa um sig og auðmenn sem eru flúnir...

Reynir W Lord, 2.8.2009 kl. 13:34

2 identicon

Þarna er ég sammála þér. Þó það sé furðulegt að það þurfi útlending til að koma þessu frá sér fyrir landið.

Emil Páll (IP-tala skráð) 2.8.2009 kl. 15:34

3 Smámynd: Engilbert Gíslason

Sammála þér Siggi, held að Hrannar hljóti að vera eitthvað ruglaður í kollinum

Engilbert Gíslason, 2.8.2009 kl. 17:07

4 Smámynd: Engilbert Gíslason

Sammála þér Siggu, held að Hrannar sé eitthvað ruglaður í kollinum.  Þessi grein Evu er löngu tímabær athugasemd við gerðir þjoðanna

Engilbert Gíslason, 2.8.2009 kl. 17:08

5 Smámynd: Elle_

Já  Jóhanna hlustar ekki og veður inn í endalausa vitleysu,  Hrannar skilur ekkert hvað Joly er að fara og bullar út í loftið.   Það þurfti Eva Joly til að verja okkur gegn kúgun AGS.  Breta og Hollendinga.  Og verja okkur gegn okkar eigin yfirvöldum fyrir ICE-SLAVE.

Elle_, 2.8.2009 kl. 20:04

6 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Var þetta ekki um miðja nótt?

Sigurður Þórðarson, 2.8.2009 kl. 22:37

7 identicon

Eva Joly er í mínum huga enhver sú magnaðasta manneskja sem elur manninn á skerinu um þessar mundir. Og þessi Hrannar væri best geymdur í Kolbeinsey svo hún fái frið til að vinna VINNUNA SÍNA.

Jón Logi (IP-tala skráð) 3.8.2009 kl. 12:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 828235

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband